top of page

SAGA FYRIRTÆKISINS

Önnu Konditori var stofnað í september 2012 af Önnu Björnsdóttir og er í dag í eigu hennar og dóttur hennar Hildar Harnar Sigurðardóttur.
Anna er menntaður konditor frá Ringsted í Danmörku og vann í Danmörku fyrstu 6 starfsárin í Kringlebageren í Hörsholm.
 
Önnu Konditorí er veisluþjónusta með glæsilegt úrval af tertum, snittum og fleirra.
Einnig er hægt að koma með eigin óskir og hugmyndir sem við gerum okkar besta til að framkvæma.
 
Við erum staðsett á Dalbrekku 29  
Pantanir teknar í síma 896 6413 og 5641577
eða á email onnukonditori@simnet.is
bottom of page