top of page

PANTANIR

Kæru viðskiptavinir.

Við tökum glöð við öllum pöntunum sem okkur berast, fyrir afmæli, fermingar, brúðkaup eða hvaða tækifæri sem er. Það er einnig hægt að velja köku úr galleríinu okkar.

Þegar þú pantar köku getur þú valið sjálf kökubotnana og fyllingu og  þar með fengið drauma tertuna þína.

Þér er einning boðið að hafa samband við okkur og pantað tíma með Önnu, hún hjálpar þér að velja þá köku sem þér líst best á.

HRINGDU NÚNA:

​896 6413 / 564 1577

​EÐA SENDU OKKUR TÖLVUPÓST
 onnukonditori@simnet.is 
bottom of page